Stöðvar 2 appið veitir aðgang að helstu íslensku sjónvarpsstöðvunum og völdum erlendum stöðvum. Einnig veitir appið aðgang að frelsi sjónvarpsstöðvanna, Stöð 2 Maraþon og barnaveitunni Hopster. Með Stöðvar 2 appinu getur þú horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið eða varpað myndinni upp á sjónvarpstækið í gegnum Chromecast. Kveiktu á gleðinni.
댓글